Ef þú vilt vita meira um Skynró og okkar spennandi framtíðarplön, þá erum við alltaf til í spjall! Við viljum endilega heyra hvernig skynjun hefur áhrif á daglegt líf hjá þér og við erum tilbúnar að deila okkar eigin sögum og ráðum. Við viljum hjálpa og læra saman – hafðu samband!