Um okkur

Skynró samanstendur af þremur konum sem allar eiga það sameiginlegt að hafa þurft að leita hagnýtra lausna við skynúrvinnsluvanda, hvort sem það er í einkalífi eða starfi. Með okkar sameiginlegu reynslu og þekkingu eru við staðráðnar í að hjálpa bæði börnum og fullorðnum að nýta sér betri leiðir til að takast á við skynúrvinnsluvanda í hversdagslífinu.

Skynró teymið

Sonja Finnsdóttir

Iðjuþjálfi

Sinnir skynúrvinnslumati og ráðgjöf til foreldra og starfsfólks leikskóla

Júlía Margrét Birgisdóttir

Sérkennsla

Er með ADHD, á börn með einhverfu og starfar með börnum með einhverfu

Sólveig Ósk Guðmundsdóttir

Leikskólakennari

Er með ADHD, er móðir barns með ADHD og starfar með börnum